• Um deildina
  • Liðin
  • Styrktaraðilar
  • Fréttir
Tilkynningar
Equsana deildin 2022 - Ráslisti fyrir slaktaumatölt Útfarastofu Íslands
Kidka
Equsanadeildin 2022 - Ráslistar í fimmgangi Málningar
Stjörnublikk

893 3600

[email protected]

Fréttir

Sunna sigraði og lið Kælingar stigahæðst

Skrifað þann Febrúar 06 2016
  • Print
  • Netfang

sunna sigrarSunna Sigríður Guðmundsdóttir og Fífill frá Feti tryggðu sér sigurinn í Furuflísarfjórgangi í Gluggar og Gler deild Spretts í kvöld með 6,77. Þau voru efst eftir forkeppni og gulltryggðu sér svo sigurinn með glæsilegri sýningu í úrslitum. Birta Ólafsdóttir og Hemra frá Flagveltu riðu sig upp í 2. sætið, en þær komu í 5.-6. sæti inn í úrslitin. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir og Hlýri frá Hveragerði urðu í 3. sæti. Stigahæðsta liðið var lið Kælingar ehf. og hlutu þau liðaplattann í kvöld.

Þétt var setið á bekkjunum í Samskipahöllinni og mikil stemming var í salnum. 

Úrslitin urðu eftirfarandi:
1. sæti: Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Fífill frá Feti 6,77
2. sæti: Birta Ólafsdóttir / Hemra frá Flagveltu 6,63
3. sæti: Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Hlýri frá Hveragerði 6,47
4. sæti: Jón Steinar Konráðsson / Veröld frá Grindavík 6,43
5. sæti: Þorvarður Friðbjörnsson / Forni frá Fornusöndum 6,37
6. sæti: Gísli Guðjónsson / Vigdís frá Hafnarfirði 6,30
7. sæti: Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur frá Keldudal 6,23

Mynd isibless

Niðurstöður eftir forkeppni má sjá með að smella hér
Upp
© 2015 Áhugamannadeildin. Allur réttur áskilinn. Hestamannafélagið Sprettur
YJSimpleGrid Joomla! Templates Framework official website
  • Um deildina
  • Liðin
  • Styrktaraðilar
  • Fréttir