Fimmtudagurinn 4 mars er næsti spennandi dagurinn í lífi okkar hestafólks þar sem nú er komið að því að knaparnir í Equsanadeildinni 2021 keppi í slaktaumatölti.Í ár hafa allir knaparnir fimm heimild til að keppa en þrjár efstu einkunnir knapa í hverju liðið gilda til stigasöfnunnar liðsins. Það er ljóst að áhuginn er mikill þar sem 56 knapar og hestar munu keppa um mikilvægu stigin sem þessi ke
Nánar »Hrafnhildur Blöndahl Arngrímsdóttir og er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningarmaður frá Háskólanum á Hólum 2009.Frá Hrafnhildi : "Ég vinn með hestvænar aðferðir sem byggjast á trausti, virðingu og halda leikgleði hjá knöpum og hestum" Námskeiðið er fyrir okkar allra yngstu knapa, gert er ráð fyrir að foreldra fylgi í hverjum tíma. 4-5 börn saman í hóp. Kennt veðrur á miðvikudögm
Nánar »Eitt mest spennandi mót vetrarins verður á n.k. fimmtudaginn 4 mars þegar knapar í Equsana deildinni 2021 keppa í slaktaumatölti. Í ár er öllum fimm knöpum liðsins heimilt að keppa í greininni en þrjár efstu einkunnir hvers liðs teljast til stiga. Keppnin verður sýnd beint á Alendis TV en einnig er okkur loks heimilt að hafa 200 áhorfendur á Liðseigendur liðanna hafa fengið úthlutað þessum sætu
Nánar »Einka og paratímar hjá Robba Pet. Nýtt námskeið hefst 2.mars Kennt verður á þriðjudögum, kennt 1x í viku 8 skipti. Verð fyrir hvern þátttakenda í paratímum er 40.000kr og einkatímar kosta 64.000kr Skráning er opin í gegnum Sportfeng Fræðslunefnd Spretts
Nánar »Annað mót í áhugamannadeild Equsana fór fram á fimmtudaginn sl. en þá var keppt í fimmgangi Útfararstofu Íslands. Engir áhorfendur voru í salnum frekar en í fjórgangnum en Alendis TV sá um að streyma mótinu til áhorfenda heima í stofu. Keppnin var skemmtileg og spennandi og fáar kommur réðu því hverjir fóru í úrslit. Sjö knapar og hestar mættu í úrslit en öruggur sigurvegari kvöldsins var Sigurð
Nánar »Þorvaldur Kristjánsson fyrrverandi ábyrgðarmaður hrossaræktar var með mat á kynbótahrossum og fræðslu um byggingardóma 13. febrúar síðiastliðinn. Einstaklega fróðlegt og lærdómsríkt fyrir ræktendur. Mætt var með 21 hryssu og 1 stóðhest. Þorvaldur hélt síðan mjög fræðandi fyrirlestur í veislusal Samskipahallar um þróun íslenska hrossastofnins , helstu forfeður hans og fleira. &nbs
Nánar »Þá er komið að öðru mótinu í áhugamannadeild Equsana og Spretts en að þessu sinni verður keppt í fimmgangi Útfararstofu Íslands fimmtudaginn 18. febrúar. Staðan er ennþá þannig að engir áhorfendur verða leyfðir á viðburðinn en Alendis sér um að streyma keppninni til stuðningsmanna líkt og í fjórgangnum. Beina útsendingu má nálgast inná https://www.alendis.tv/alendis/. Í fyrra var það Ríkharðu
Nánar »Mánudaginn 15.feb veitti Sprettur keppnisfólki sínu viðurkenningar fyrir árangur sinn 2020. Vegna sóttvarnareglna voru eingöngu viðurkenningarhafar og foreldrar barna og unglinga boðaðir í veislusal Spretts. Eftirfarandi keppendur fengur viðurkenningar í sínum flokki. Elva Rún Jónsdóttir Besti keppnisárangur í Barnaflokki 2020, stúlkur Elva Rún Jónsdóttir &n
Nánar »Það eru 464 gestir í heimsókn