Minnum á að skráningarfreststur til að taka þátt í bóklegum Knapamerkjum nú í haust er til29.september nk. Kennsla hefst svo fyrstu vikuna í október. Kennt verður í Guðmundarstofu(gamla félagsheimili Fáks), einnig verður í boði að stunda nám í gegnum fjarfundabúnað, enmæta þarf á staðinn í bóklegt próf. Bókleg knapamerki verða kennd í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkurnámskeið
Nánar »Vinsælu hestamennsku námskeiðin hefjast sunnudaginn 30.október nk. þar sem börnum ogunglingum gefst tækifæri á að sækja æfingar í hestamennsku. Námskeiðið er ætlað börnumog unglingum á aldrinum 7 – 14 ára. Skipt verður í hópa eftir aldri og getu.Kennt verður á sunnudögum milli kl.16-18, samtals 8 skipti, og hefst kennsla 30.okt. nk.Nemendur þurfa ekki að vera með hest á þessu námskeiði. Áhers
Nánar »Ákveðið hefur verið að bæta við einum hóp í viðbót á frumtamningarnámskeiðið þar sem það erorðið fullt í hina hópana. Kennt verður kl.16-17. Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust.Námskeiðið hefst mánudaginn 3.október 2022 og er fyrsti tíminn bóklegur tími á 2.hæðSamskipahallarinnar, þar sem allir hóparnir mæta á sama tíma.Verklegir tímar he
Nánar »Knapamerki eru frábær leið fyrir þá sem vilja sækja stigskipt nám í hestamennsku og bæta viðþekkingu sína og færni sem reiðmenn. Námið hentar öllum sem eru 12 ára og eldri, bæðibyrjendum sem og lengra komnum reiðmönnum. Minnum á að hægt er að nýta frístundastyrkinnfyrir yngri nemendur (kemur sjálfkrafa sem val í Sportabler). Einnig er hægt að fá kvittun fyrirnámskeiðunum sem fullorðnir geta nýtt
Nánar »Knapamerki eru frábær leið fyrir þá sem vilja sækja stigskipt nám í hestamennsku og bæta viðþekkingu sína og færni sem reiðmenn. Námið hentar öllum sem eru 12 ára og eldri, bæðibyrjendum sem og lengra komnum reiðmönnum. Minnum á að hægt er að nýta frístundastyrkinnfyrir yngri nemendur (kemur sjálfkrafa sem val í Sportabler). Einnig er hægt að fá kvittun fyrirnámskeiðunum sem fullorðnir geta nýtt
Nánar »Knapamerki eru frábær leið fyrir þá sem vilja sækja stigskipt nám í hestamennsku og bæta viðþekkingu sína og færni sem reiðmenn. Námið hentar öllum sem eru 12 ára og eldri, bæðibyrjendum sem og lengra komnum reiðmönnum. Minnum á að hægt er að nýta frístundastyrkinnfyrir yngri nemendur (kemur sjálfkrafa sem val í Sportabler). Einnig er hægt að fá kvittun fyrirnámskeiðunum sem fullorðnir geta nýtt
Nánar »Sprettarar geta svo sannarlega farið að hlakka til komandi hausts og vetrar því það verður mikið um að vera. Dagskráin er gífurlega metnaðarfull og við vonum innilega að Sprettarar verði duglegir að sækja sér kennslu og fróðleik á vegum félagsins. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem komin eru í dagskránna á þessum tímapunkti. Mjög líklegt er að bætast muni við dagskrána þegar næ
Nánar »Hvetjum sem flesta Sprettara til þess að mæta og gera sér glaðan dag
Nánar »Það eru 585 gestir í heimsókn