• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Töltgrúppan býður á opna æfingu.

Skrifað þann Febrúar 17 2016
  • Print
  • Netfang
TG
Sunnudaginn 21.feb kl 19:00, konudag, ætla Töltgrúppukonur að bjóða fólki að koma og fylgjast með æfingu.
Töltgrúppan er ævintýri líkast, krafturinn, skemmtunin og orkan í hópnum er frábær.
Sprettskonur á öllum aldir koma saman vikulega og æfa ýmiskonar munsturreið.
Okkur langar til að æfa okkur í að koma fram og því ætlum við að hafa opið hús.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Töltgrúppan

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir