• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Viðurkenning fyrir góðan árangur

Skrifað þann Janúar 15 2016
  • Print
  • Netfang
Mánudaginn 11. janúar fór fram kjör á íþróttakarli og íþróttakonu Kópavogs fyrir árið 2015. Á sama tíma veitti bærinn viðurkenningar til íþróttafólk sem talið er hafa skarað framúr á árinu 2015. Sprettararnir Kristófer Darri og Sunna Dís hlutu viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í flokki 13-16 ára. Viljum við óska þessum duglegu Sprettum til hamingju með árangurinn.

\"íþróttafólk

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir