• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Meistari meistaranna 2016

Skrifað þann September 01 2015
  • Print
  • Netfang
sprettur logo netSprettur bíður til veislu í Samskipahöllinni föstudaginn 15 apríl 2016 þegar ný keppni sem hlotið hefur heitir Meistari meistaranna 2016 fer fram.

Um er að ræða keppni í tölti, slaktaumatölti, fimmgangi og fjórgangi.
Einungis verða riðin úrslit – allt á einu kvöldi. Sjö keppendur í hverri grein.
Þátttökurétt öðlast sigurvegarar hverrar greinar í eftirtöldum mótaröðum 2016– raðað í stafrósröð:
  • Áhugamannadeildin
  • Húnverska liðakeppnin
  • KB Mótaröðin
  • KEA mótaröðin
  • KS deildin
  • Meistaradeildin
  • Uppsveitardeildin

Nú er um að gera að taka daginn frá strax enda hægt að láta sér hlakka að bera augum sigurvegara þessara frábæru mótaraða.
Vegleg verðlaun verða í boði fyrir Meistara meistaranna í hverri grein.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir