• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Vel lukkuð heimsókn í Sprett

Skrifað þann Maí 04 2015
  • Print
  • Netfang
flottur hesturÁrlegur vorboði í hestamennskunni er þegar hestakonur heimsækja nágrannafélög sín. Sprettskonur buðu 30. apríl síðastliðin hestakonum úr Fáki, Herði, Sörla og Sóta í heimsókn í Sprett. Um 200 konur mættu í Sprettshöllina þar sem kvennadeild Spretts stóð fyrir glæsilegri grillveislu með lifandi tónlist og happdrætti. Viljum við Sprettskonur þakka öllum þeim sem heimsóttu okkur kærlega fyrir komuna, en mikil gleði ríkti á þessu frábæra kvöldi eins og meðfylgjandi myndir sýna.

Ljósmyndarinn Tómas Tar fylgdi hestakonunum eftir og tók skemmtilegar myndir sem sjá má hér á síðunni.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir