• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Íþróttamót Spretts, 12-14 júní

Skrifað þann Apríl 15 2015
  • Print
  • Netfang
sprettur logo netÍþróttamót Spretts verður haldið á glæsilegu keppnissvæði félagsins helgina 12-14 júní. Íþróttamótið verður haldið samhliða úrtöku fyrir Heimsmeistaramótið í Herning, Danmörku sem fram fer í ágúst nk. Skömmu eftir að það lá fyrir að Sprettur fengi að halda úrtökuna í ár tók stjórnin ákvörðun að keyra þessi mót samhliða á svæðinu. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag mótsins verður kynnt þegar nær dregur.

Allar frekar spurningar um ofangreint skal beina til Magga Ben eða Lindu Formanns Spretts.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir