• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Úrtaka á Allra sterkustu.

Skrifað þann Mars 16 2015
  • Print
  • Netfang
Allra sterkustu úrtaka
Ákveðið hefur verið að halda úrtöku vegna töltkeppni "Þeirra allra sterkustu" um nokkur laus pláss.

Úrtakan verður sunnudaginn 22.mars Kl. 16.00 í Sprettshöllinni.
Skráningargjald Kr. 5.000

Knapar með hesta sem telja sig eiga erindi á "Allra sterkustu" sem fer fram 4.apríl í Sprettshöllinni eru hvattir til að skrá sig í úrtökuna.

Skráning sendist This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ásamt greiðslukvittun fyrir skráningu.

Greiðist inn á:
Landssamband hestamannafélaga kt. 7101693579, bnr. 513-26-1448

Kv. Landsliðsnefnd

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir