• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Hestadagar

Skrifað þann Mars 05 2015
  • Print
  • Netfang
Hestadagar lógóHestadagar verða haldnir hátíðlegir um land allt dagana 19-21. mars. Í tengslum við þá verða haldin 2 mót til styrktar Landsliðinu okkar í hestaíþróttum, Svellkaldar konur og Þeir allra
sterkustu.

Landsliðið mun svo keppa fyrir okkar hönd á HM Íslenska hestsins í Herning, Danmörku 3-9. ágúst 2015.


15. mars Æskan og hesturinn

Reiðhöllinn Víðidal kl. 13:00 og kl. 16:00 - frítt inn.

19-21. mars Hestadagar

  • Fimmtudagur - Opnunarhátíð í ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17:00
  • Föstudagur – Opið hús í hesthúsum landsins kl. 17-19
  • Laugardagur – Hópreið í miðbæ Reykjavíkur kl. 13
21. mars Svellkaldar konur
Skautahöllin í Laugardal kl. 16:30 – 1000 krónur inn

4. apríl Þeir allra sterkustu
Sprettshöllinni kl. 20:00 – 3500 krónur inn

Frítt inn fyrir 12 ára og yngri

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir