• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Skráning á Coka-Cola Þrígangsmót Spretts framlengt til kl. 18 í dag

Skrifað þann Mars 05 2015
  • Print
  • Netfang
thrigangsmotMótanefnd Spretts hefur ákveðið að framlengja skráninguna á Coka-Cola Þrígangsmót Spretts til klukkan 18:00 fimmtudaginn 5.mars 2015.

Hestamannafélagið Sprettur heldur opið þrígangsmót í reiðhöll Spretts laugardaginn 7.mars 2015. Mótið hefst kl. 10. Aðalstyrktaraðili mótsins er Coka-Cola, Vífilfell.

Skráningin verður framlengd og stendur til 18:00 fimmtudaginn 5 mars, í gegnum- www.sportfengur.com

Boðið verður upp á keppni í fjórum flokkum:
• 17 ára og yngri
• Minna vanir
• Meira vanir
• Opinn flokkur
Sýna á fegurðartölt, brokk og stökk. Ef 20 eða fleiri skrá í einhvern flokk verður boðið upp á B-úrslit. Einnig verður glæsilegasta parið valið úr hópi keppenda. Takið daginn frá.

Skráningargjald er kr. 3.500 á hest

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir