• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

"Á spretti" kl 22:20 í kvöld á RÚV

Skrifað þann Febrúar 11 2015
  • Print
  • Netfang
ruvlogoÍ dag er miðvikudagur og því ástæða til að stilla á RUV í kvöld og horfa á þáttinn "Á spretti" sem fjallar um fjórganginn í Gluggar og Gler deild Spretts. Þátturinn verður sýndur klukkan 22:20 í kvöld og stýrir Sprettarinn Hulda G. Geirsdóttir þættinum.

Minnum svo á að keppni í Úrval Útsýn fimmganginum verður næstkomandi miðvikudag, þann 18. febrúarí reiðhöll Spretts. Endilega meldið ykkur inn í viðburðinn á Facebook og þá getið þið fylgst lifandi niðurstöðum. 

https://www.facebook.com/events/1541916399424049/

Ekki missa af áhugamannadeildinni í Spretti!

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir