• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Gjöf frá TM til æskunnar í Spretti

Skrifað þann Febrúar 02 2015
  • Print
  • Netfang
oryggisvestiTMTryggingarmiðstöðin hefur gefið ungum Spretturum öryggisvesti til að klæðast á hestbaki. Samtals gaf TM Spretti 70 vesti og er það von okkar að þau komist öll í notkun og geri unga knapa sýnilegri á hestbaki. Nú er afar erfitt að sá knapa á ferð og mikilvægt að vera sýnileg á skammdeginu. Ungir knapar geta nálgast öryggisvestin hjá Magga Ben á skrifstofutíma. 

Á meðfylgjandi mynd sérst Erlingur Reyr frá TM afhenda Magnúsi Ben öryggisvestin.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir