• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Íslandsmót í Spretti

Skrifað þann Febrúar 02 2015
  • Print
  • Netfang
María Gyða og Rauður A-úrslit LMStjórn LH hefur fallist á ósk Spretts um að halda bæði Íslandsmótin saman í sumar. Áður hafði LH hafnað ósk Sprettara um að halda bæði Íslandsmót barna og unglinga ásamt Íslandsmóti fullorðinna á sömu dagsetningum. Lárus Hannesson formaður LH sagði að þar sem stutt væri í mótin, hefði verið mikilvægt að ná sátt um mótshaldið, en óskað var eftir lögfræðiáliti fyrir ákvörðunina. 

Bæði Íslandsmót barna, unglinga og fullorðinna verður því haldið á félagssvæði Spretts í Kópavogi dagana 9. - 12. júlí í sumar.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir