• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Íþróttahátíð Kópavogs

Skrifað þann Janúar 11 2015
  • Print
  • Netfang
Særós og Hafþór tilnefnd
Íþróttahátíð Kópavogs var haldin hátíðleg í veislusal Spretts fimmtudaginn 8 janúar s.l. Þetta er árleg uppskeruhátíð íþróttamanna fyrir árið 2014. Á hátíðinni í ár fengu systkinin Hafþór Hreiðar og Særós Ásta Birgis- og Lilju börn viðurkenningu í aldursflokknum 13-16 ára fyrir góðan árangur í hestaíþróttinni. Við óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur á árinu 2014.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir