• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Frumtamningarnámskeiði lokið

Skrifað þann Nóvember 30 2014
  • Print
  • Netfang
frumtamningarhópur 2014
Hópurinn áður en lagt var af stað í fyrsta reiðtúrinn um Sprettshverfið.

Síðastliðinn fimmtudag,27.11 var síðasti tíminn á frumtamningarnámskeiði hjá Robba Pet. 17 manns voru á námskeiðinu og gekk námskeiðið vel í alla staði. Hópurinn fór í sameiginlegan og um leið fyrsta útreiðatúrinn á tryppunum sínum sl fimmtudag. Skemmtilegt að enda námskeiðið með því að geta farið í reiðtúr á tryppinu sínu.
Þetta er í fyrsta skiptið sem svona námskeið er haldið hjá Spretti og því var frábært að finna hversu góð viðbrögð við fengum og þáttakan var góð.

Fræðslunefndin

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir