• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Hestamennska fyrir börn

Skrifað þann Nóvember 22 2014
  • Print
  • Netfang
Hestamennskukrakkar 2014
Námskeiðið Hestamennska fyrir börn á aldrinum 6 til 13 ára hefur verið í fullum gangi nú í nóvember í Sprettshöllinni.
Ásóknin á námskeiðið var framar öllum vonum og eru þær Þórdís Anna og Sigrún Sig. ánægðar með krakkana sem á námskeiðiðinu eru. 
Meðfylgjandi mynd er frá því er allir fengu að útbúa sitt eigið höfuðleður og eins og sjá má eru krakkarnir afar stoltir með árangur sinn.
Boðið verður uppá samskonar námskeið og einnig verður framhald af þessu námskeiði eftir áramót.
Skráningar á þau námskeið verða auglsýt þegar nær dregur.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir