• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Ýmsar framkvæmdir á Sprettssvæðinu

Skrifað þann Nóvember 03 2014
  • Print
  • Netfang
Framkvæmdir Spretti haust 2014Framkvæmdir Sprettir 2014
Ýmsar framkvæmdir eru á Sprettssvæðinu þessa dagana, verið er að snyrta og bæta umhverfi okkar á ýmsan hátt, borið verður í reiðstíginn sem liggur frá Markarvegi í austri yfir að reiðhöllinni að Hattarvöllum í vestri. Kópavogsbær er að undirbúa gangstíga gerð við Tröllakórsblokkirnar og einnig er unnið að undirbúningi fyrir malbikun í kringum nýju Sprettshöllina. Verktakar hafa unnið í framkvæmdum neðst í Heimsendanum og þökulagt hefur verið með reiðstígnum með Markarveginum ofl.
Við biðjum félagsmenn Spretts að sýna þessum framkvæmdum þolinmæði og tillitsemi.

Framkvæmdarstjóri

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir