• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Frumtamningarnámskeið, 2 laus pláss

Skrifað þann September 30 2014
  • Print
  • Netfang
frumtamning
Góð skráning er á frumtamningarnámskeið sem verður haldið í Spretti í nóv. Kennari verður Robbi Pet. 
Kennt verður á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum, 4 saman í hóp.
Einungis eru 2 laus pláss á námskeiðið svo það eru um að gera að skrá sig fyrir þá sem ætla að vera með.
Skráning fer fram í gegnum http://skraning.sportfengur.com/
13 ára aldurstakmark
Verð er 35.000pr mann.

Fræðslunefndin

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir