• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Dagskrá Metamót

Skrifað þann September 03 2014
  • Print
  • Netfang
sprettur logo netNú liggur fyrir dagskráin á Metamóti Spretts sem hefst næstkomandi föstudag. 

Föstudagur

13:00 B-flokkur (holl 1-24)

14:30 B-flokkur (holl 25-48)

16:00 Kaffihlé

16:30 B-flokkur (holl 49-72)

18:00 B-flokkur (holl 73-89)


Laugardagur

08:00 Tölt forkeppni

09:45 Kaffihlé

10:15 A-flokkur (holl 1-32)

12:15 Matarhlé

13:00 A-flokkur (holl 33-56)

14:30 A-flokkur (holl 57-71)

15:50 Kaffihlé

16:20 250m skeið & 250m stökk

17:10 150m skeið

17:40 B-úrslit tölt

18:00 B-úrslit B-flokkur áhugamanna

18:30 B-úrslit B-flokkur opinn flokkur

19:00 B-úrslit A-flokkur opinn flokkur

19:30 Matarhlé - Matur í reiðhöll

20:30 Dagskrá í reiðhöll - Rökkurbrokk

21:00 Dagskrá í reiðhöll - Forstjóratölt

22:00 Ljósaskeið

23:00 Uppboð / Kvöldvaka í reiðhöll

Sunnudagur

13:00 250m skeið

250m stökk

13:30 150m skeið

14:00 Tölt úrslit

14:30 B-flokkur áhugamana - Úrslit

15:00 B-flokkur Opinn flokkur - Úrslit

15:30 A-flokkur áhugamanna - Úrslit

16:00 A-flokkur Opinn flokkur - Úrslit

16:30 Mótslok

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir