• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Ný reiðvegaskilti á svæðinu

Skrifað þann Ágúst 27 2014
  • Print
  • Netfang
skilti1Reiðveganefnd Spretts hefur ekki setið auðum höndum undanfarið. Nefndin hefur verið að því að vinna í uppsetningu á reiðvegaskiltum á athafnasvæði Spretts. Um er að ræða 18 vegpresta með samtals 48 vegvísum, einnig verða allir áningastaðir merktir. Búið að að setja upp vegpresta á Kjóavöllum, Vatnsendaheiði, við Elliðavatn, Smalaholt og við Bugðu, samtals 13. vegprestar. Það sem eftir er verður klárað á þriðjudag 2. sept. n.k. en það er með Flóttamannavegi og í Hjalladal samtals 5. vegprestar.

Reiðveganefnd

Fleiri myndir af skiltunum má sjá í myndamöppunni.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir