• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Íslandsmót að baki

Skrifað þann Júlí 31 2014
  • Print
  • Netfang
Kristófer Darri og Drymbill A-Úrslit Tölti barna Íslandsmót
Kristófer Darri Sigurðsson og Drymbill frá Brautarholti í A-úrslitum í tölti í barnaflokk.

Síðastliðinn sunnudag var síðasti dagur Íslandsmóts í hestaíþróttum á félagssvæði Fáks í Víðidal.
Sprettarar áttu tvo fulltrúa í A-úrslitum í tölti, annars vegar Kristófer Darra Sigurðsson í barnaflokk, sem vann sig uppúr B-úrslitum og svo María Gyða Pétursdóttir í ungmennaflokk.
Kristófer Darri endaði í 7.sæti með hestinn Drymbil frá Brautarholti og María Gyða með hestinn Rauð frá Syðri-Löngumýri endaði í 4.-5. sæti.
Frábær árangur hjá þeim, innilega til hamingju.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir