• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Landsmót byrjað

Skrifað þann Júní 30 2014
  • Print
  • Netfang
Þorleifur og Hekla æfa fyrir LM
Þorleifur og Hekla æfa sig
Ábreiður LM
Særós Ásta og Hafþór Hreiðar glöð með Spretts-ábreiðurnar
Sprettarar mættu galvaskir á völlinn í dag og æfðu sig af miklum móð. B-flokkur verður á mánudag og einnig munu börn og ungmenni keppa á mánudag. Sprettur á flotta fulltrúa í öllum þessum flokkum. Óskum við þeim öllum góðs gengis á vellinum. Við munum að sjálfsögðu fylgjast með okkar fólki og flytja fréttir hér á vefnum.
Allir keppendur yngri flokka fengu í dag ábreiður fyrir hestana sína merkta Spretti, frábær gjöf frá styrktaraðila sem ákvað að styðja svona skemmtilega við bakið á krökkunum okkar, þökkum kærlega fyrir.
Við minnum börn, unglinga og ungmenni á að þau fá töskur með gjöfum í og jakka afhennta í samkomutjaldi félaganna kl 13:00 á þriðjudag.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir