• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Dósasöfnun á föstudaginn

Skrifað þann Maí 22 2014
  • Print
  • Netfang
dósirNæstkomandi föstudag, þann 23. maí eftir kl 19:00 ætla krakkarnir sem eru á keppnisnámskeiði hjá Spretti að ganga í hesthús og safna dósum og flöskum. Ágóðinn rennur til Landsmótsfara okkar í barna, unglinga og ungmennaflokkum. Mikill kostnaður fylgir því að komast með hest á mót eins og Landsmót. Margt sem fellur til í kringum svona ferð, því bregðum við á það ráð að sækja stuðning til ykkar fyrir ungu kynslóðina.

Fræðslunefndin.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir