• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Gleði gleði, kvennareið

Skrifað þann Apríl 30 2014
  • Print
  • Netfang
singing-horsesMiðvikudaginn 30 april er okkur Sprettskonum boðið til Fákskvenna.

Mæting er við Sprettshöllina kl. 18:00. Boðið verður upp á Baily´s staup fyrir reiðtúrinn.

Við hittum Fákskonur við bæjarmarkahliðið kl. 19:00 og stoppum þar um stund. Þegar "jæja" heyrist frá fararstjóra höldum við galvaskar af stað á ný og næsta stopp er í Fáki. Þar borðum góðan mat, syngjum og skemmtum okkur í góðum félagsskap.

Matur er kr. 2000 og er greitt við innganginn í Fáki. Bjór kr. 500.

Hvetjum allar Sprettskonur til að mæta og skemmta sér saman....

Og auðvita tökum við lagið, því að syngja saman, hressir, bætir og kætir.

Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síðasta lagi þriðjudaginn 29. apríl kl 23:00 til:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kvennadeildin

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir