• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Firmakeppni laugardaginn 26.apríl

Skrifað þann Apríl 22 2014
  • Print
  • Netfang
Firmakeppni Spretts fer fram laugardaginn 26. apríl. Mótanefnd ætlar að bjóða upp á nýtt fyrirkomulag íKonur 1. Vetrarleikar 3
flokkaskiptingu á þessu móti. Leggja niður kynjaskiptingu í tveimur flokkum eins og verið hefur, í stað þess láta
konur og karla sem eru á svipuðum stað í getu keppa saman. Boðið verður upp á keppni í eftirfarandi flokkum (í
þessari röð):
Pollar teymdir
pollar ríðandi
börn
unglingar
ungmenni,
3. Flokkur, byrjendur á keppnisvellinum
2. Flokkur , minna vant keppnisfólk
Heldri menn og konur 50+
1. Flokkur, meira vant keppnisfólk
Opinn flokkur

Skráning er á laugardaginn á milli kl. 11 og 12 í Sprettshöllinni
Engin skráningargjöld!
Mótið hefst kl.13:00 í reiðhöll Spretts, pollar og börn keppa inni.
Keppni í öðrum flokkum hefst kl.14:00 úti á beinu brautinni. Sýna á hægt tölt út braut en frjálst val til baka (greitt
tölt, brokk eða skeið)
Að móti loknu verður boðið upp á grillaðar pylsur.
Hittumst hress!

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir