• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Kynning á TREKK

Skrifað þann Mars 07 2014
  • Print
  • Netfang
trec
Sunnudaginn 9.mars kl 18. 
Verður kynning á TREKK í reiðhöll Spretts.
Ragnheiður Þorvaldsd. kemur með hestinn sinn Hrafnagaldur og ætla þau að fara í gegnum þrautabrautina þar sem dómari verður og útskýrir við hverja þraut fyrir hvað þau fá stig.
Hvetjum alla til að mæta og kynna sér skemmtilega grein í hestamennskunni.

Fræðslunefndin.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir