• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Skráning á vetrarleika

Skrifað þann Febrúar 28 2014
  • Print
  • Netfang
Aðrir vetrarleikar Spretts í þriggja móta röð fara fram laugardaginn 1.mars. Mótið hefst kl.13:00 í reiðhöll Spretts, pollar og börn keppa inni, síðan munDSC09092 1 keppnin færast niður á beinu brautina á nýja vellinum. Sýna á hægt tölt út braut en frjálsa ferð til baka.
Skráning verður í Sprettshöllinni á milli kl.11:00 – 12:00 á laugardaginn, gengið inn um hliðardyr að austanverðu. Skráningargjöld eru eftirfarandi: pollar frítt, börn kr. 500, unglingar kr. 1.000, aðrir flokkar kr. 1.500
Mótanefnd Spretts hvetur félagsmenn til að fjölmenna og taka þátt

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir