• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni, kynningarfundur

Skrifað þann Febrúar 26 2014
  • Print
  • Netfang
cartoon-horse-03Nú fer keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmeni af stað í næstu viku.
Við ætlum að halda kynningarfund mánudaginn 3. mars kl 18:00 í gamla félagsheimilinu á Kjóavöllum.
Kennarar verða Ragnheiður Samúelsdóttir, Erla Guðný Gylfadóttir og Jón Guðmundsson.

Byrjað verður inni í reiðhöll 4-5 saman í hópm, svo þegar vorar þá færum við okkur út á völl.
Á þessu námskeiði ætla kennararnir að aðstoða til við að undirbúa hestana fyrir bæði Íþrótta og Gæðingakeppni vorsins.

Landsmót er framundan og nú er Sprettur í fyrsta sinn að senda fulltrúa sína.
Kennsla á námskeiðinu er fram að gæðingakeppni og svo áfram fyrir þá sem vilja og fara á LM
Ekki er skilyrði að allir þeir sem taka þátt í námskeiðinu keppi, þetta er líka góð kennsla til þjálfunar fyrir hest og knapa.

Skilyrði er að hestarnir séu tamdir og gangsettir.

Kennt verður á miðvikudögum og fimmtudögum.

Skráning er opin 
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

Fræðslunefnd

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir