• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Frábær þátttaka á námskeiðum.

Skrifað þann Febrúar 17 2014
  • Print
  • Netfang
sprettur logo net
Frábær þátttaka hefur verið á námskeiðum sem fræðslunefnd Spretts hefur boðið uppá í vetur.
Nú í febrúar eru rúmlega 100 félagar skráðir á hin ýmsu námskeið sem í boði eru hjá félaginu.
Þessi góða þáttaka og mikla eftirspurn hvetur okkur til að halda áfram skemmtilegu starfi fyrir félagið okkar. 
Fræðslunefndin hvetur einnig fólk til að senda póst á nefndarmeðlimi ef félagsmenn eru með óskir eða hugmyndir að námskeiðum.
Nú er opið fyrir skráningar á námskeið hjá Robba Pet. Fljótlega opnar fyrir skráningar á ný námskeið hjá Jóhanni Ragnarssyni og Rúnu Einarsd.
Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga mun hefjast í byrjun mars, þar munu Ragnheiður Samúelsdóttir og Erla Guðný Gylfadóttir sjá um kennslu, nánar auglýst þegar nær dregur.
Fræðlsunefnd.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir