• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Litli rekstarhringurinn, áminning um notkun

Skrifað þann Apríl 24 2022
  • Print
  • Netfang

Hlaupahestur

Af gefnu tilefni þurfum við að setja skýrar reglur um hvenær megi reka hross á gamla gæðingavellinum í Spretti.

Undanfarið hafa okkur borist of margar kvartanir vegna óþæginda sem reiðmenn verða út af hlaupandi hrossum á hringnum.

Leyfilegt er að reka alla daga frá kl 6:00-12:00 og frá kl 20:00-23:00.

Stranglega bannað er að nota bílflautur eða annan hávaða þegar hrossin eru rekin.

Gæta skal varúðar gagnvart ríðandi umferð í kring þegar rekið er.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir