• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Árshátíð Spretts 2021

Skrifað þann Nóvember 10 2021
  • Print
  • Netfang

Árshátíð spretts21Eftir mikla umhugsun höfum við ákveðið að halda okkar striki og halda árshátíðina þrátt fyrir takmarkanir. Við munum einfaldlega byrja veisluna aðeins fyrr þar sem tímatakmörkun er í gangi.

Við látum það ekki á okkur fá og smellum okkur í sparigallann og höfum gaman saman.
Miðasala hefst á morgun milli kl. 18 og 21 í anddyri reiðhallarinnar.
Allir sem mæta á árshátíðina eru beðnir um að framvísa neikvæðu Covid prófi. Það er svokallað viðburðar covid próf sem má taka allt að 48 tíma fyrir viðburðinn. Prófið er ókeypis og hægt er að panta það hér: https://hradprof.covid.is/
Hlökkum til að sjá ykkur öll

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir