• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Íþróttafólk Spretts 2021

Skrifað þann Október 28 2021
  • Print
  • Netfang
Sprettur logo
Stjórn Spretts og framkvæmdarstjóri óskar eftir upplýsingum um árangur Sprettara á íþróttamótum og gæðingamótum á árinu 2021.
 
Óskum eftir upplýsingum um árangur í öllum flokkum fyrir keppnisárið 2021, barna, unglinga, ungmenna og fullorðinsflokkum, áhugamenn sérstaklega verðlaunaðir.
 
Árangursupplýsingar eiga að sendast til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. í world skjali fyrir sunnudaginn 7. Nóvember.
 
Við hvetjum knapa að senda inn upplýsingar um keppnisárangur.
Eftirfarandi verðlaun verða veitt:
Íþróttakarl Spretts – atvinnumaður
Íþróttakarl Spretts – áhugamaður
Íþróttakona Spretts – atvinnumaður
Íþróttakona Spretts - áhugamaður

Eftirtalin mót gefa stig:

Landsmót, Heimsmeistarmót, Íslandsmót , Norðurlandamót, öll WR mót, Gæðingakeppni Spretts
og Íþróttakeppni Spretts. Horft verður einnig til árangurs við sýningu kynbótahrossa.

Íþróttamót Spretts, hver grein gefur stig.
1 sæti 2 sæti 3 sæti 4 sæti 5 sæti 6 sæti 7 sæti 8 sæti 9 sæti 10 sæti
20 15 10 9 8 7 6 5 4 3

Gæðingamót Spretts
1 sæti 2 sæti 3 sæti 4 sæti 5 sæti 6 sæti 7 sæti 8 sæti 9 sæti 10 sæti
40 35 30 25 20 15 10 5 4 3

Íslandsmót og Norðurlandamót
1 sæti 2 sæti 3 sæti 4 sæti 5 sæti 6 sæti 7 sæti 8 sæti 9 sæti 10 sæti
40 35 30 25 20 15 10 5 4 3

Áhugamannamót Íslands
1 sæti 2 sæti 3 sæti 4 sæti 5 sæti 6 sæti 7 sæti 8 sæti 9 sæti 10 sæti
40 35 30 25 20 15 10 5 4 3

Reykjavíkurmeistaramót og önnur WR mót
1 sæti 2 sæti 3 sæti 4 sæti 5 sæti 6 sæti 7 sæti 8 sæti 9 sæti 10 sæti
40 35 30 25 20 15 10 5 4 3

Skeiðgreinar
1 sæti 2 sæti 3 sæti 4 sæti 5 sæti
40 35 30 25 20
Fyrir skeið gildir sama stigatafla og á Íslandsmóti en bara fyrir 5 efstu sætin.

 

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir