• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Sprettskórinn

Skrifað þann Október 05 2021
  • Print
  • Netfang

kór

Sprettskórinn tekur til starfa á ný eftir næstum tveggja ára covit—stopp !

Hestamannafélagið Sprettur er eina hestamannafélagið sem er með karlakór•

Við æfum í reiðhöllinni— Samskipahöllinni— á mánudagskvöldum kl 20 til 22:00.
Stjórnandi er Atli Guðlaugsson.

Hjá okkur er glens og gaman. Hvað er betra en að hittast og syngja í mesta skammdeginu. Verið ófeimnir að mæta og vera með !


Æfingar hefjast mánudaginn 11. október.


Stjórnin.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir