• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Haustkveðja frá formanni

Skrifað þann September 09 2021
  • Print
  • Netfang

Sprettur logo

Sl.helgi var Metamótið okkar haldið og lauk þar með eiginlegu keppnistímabili okkar. Góð skráning var á mótið og gekk framkvæmdin mjög vel.

Við viljum þakka öllum styrktaraðilum mótsins en þeir voru fjölmargir semog öllum þeim sjálfboðaliðum sem unnu við mótið.

Mörg mót voru haldin á þessu ári þrátt fyrir veirufjandann sem herjað hefur á okkur. 3 vetrarleikar, Áhugamannadeildin, þrígangsmót, kvenna og karlatölt, íþróttamót og gæðingamót sem nú var haldið með Fáksmönnum á Samskipavellinum.

Nú þegar mótatímabilinu er lokið þá langar okkur að þakka kærlega öllum þeim fjölmörgu sjálboðaliðum sem aðstoðuðu okkur á liðnum vetri og sumri.

Án ykkar er þetta ekki hægt.

Einnig ber að þakka öllum keppendum og dómurum.

Fh stjórnar og framkvæmdstjóra

Sverrir Einarsson

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir