• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Valdís Björk Guðmundsd. verðlaunuð við útskrift á Hólum

Skrifað þann Maí 26 2021
  • Print
  • Netfang

Valdís Björk ný útskrifuð

Sprettarinn Valdís Björk Guðmundsd. útskrifaðist af hestafræðideild Hólaskóla um ný liðna helgi. Valdís Björk vann verðlauna­grip­inn Morg­un­blaðshnakk­inn sem veitt­ur er fyr­ir besta heild­arár­ang­ur í öll­um reiðmennsku­grein­um í BS-námi í reiðmennsku og reiðkennslu og verðlaun Fé­lags tamn­inga­manna fyr­ir besta ár­ang­ur á loka­prófi í reiðmennsku.

Sprettur óskar Valdísi innilega til hamingju með frábæran árangur, hlökkum til að fá hana til liðs við okkur í kennslu næstkomandi vetur.

 

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir