• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Opið Gæðingamót Spretts og Fáks 4.-6.júní

Skrifað þann Maí 25 2021
  • Print
  • Netfang

Fakur Sprettur

Opna Gæðingamót Spretts og Fáks fer fram dagana 4.-6.júní 2021


Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com.
Skráning hefst 25. maí og lýkur 31 maí á miðnætti.

Skráningargjald í gæðingakeppnina er kr 6.500 en fyrir börn og unginga kr 4.500 kr.

Tölt T1 6500 kr og skeiðgreinar 5000 kr

Athugið: Skráning fer ekki í gegn fyrr en skráningargjald hefur verið greitt!
ATHUGIÐ: Ef keppendur óska eftir að skrá eftir að skráningarfresti lýkur er greitt tvöfalt skráningargjald. Ekki er hægt að bæta við skráningum eftir að ráslistar hafa verið birtir.

Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:

A-flokk gæðinga
A-flokk gæðinga áhugamenn

B-flokk gæðinga

B- flokk gæðinga áhugamenn


C- flokk gæðinga

A-flokk ungmenna

B- flokk ungmenna

Unglingaflokkur
Barnaflokkur

Pollar teymdir og pollar ríðandi ef veður leyfir, skráning auglýst þegar nær dregur.

Tölt T1 meistaraflokk
Gæðingaskeið PP1- Opinn flokkur
100m skeið P2- Opinn flokkur

Keppendur eru beðnir að skoða vel reglur LH sem gilda um þátttöku í gæðingakeppni https://www.lhhestar.is/static/files/Log_LH/kafli-7-reglugerdir-um-gaedingakeppni.pdf

Sprettur og Fákur

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir