• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Viltu vita hvað þú ert að gefa hestinum þínum ?

Skrifað þann Febrúar 03 2021
  • Print
  • Netfang

Hestur á útigjöf

Hestamenn sem hafa prófað að senda okkur sýni í heyefnagreiningu gera það aftur og aftur.
Minni greining: Meltanleiki, prótein, tréni og sykur + orkuútreikngur, útreiknað gjöf pr dag og viðmið 5.553.-
Stærri greining: Bætist við stein- og snefilefni 11.176.-
Verð eru með vsk
Viðmið fylgja og útreikningar fyrir heygjöf á dag miðað við þitt hey.

Sýnishorn niðurstöðurblað,http://efnagreining.is/wp-content/uploads/2019/01/P%C3%B6ntun-426-H%C3%BAs-Helganna-ehf-Efnagreining-ehf_-2.pdf

Sendið okkur 100-200 gr. af heysýni í poka og í rauðan poka á sem fæst á pósthúsi.
Efnagreining ehf, Lækjarflóa 10 a 300 Akranesi


Nánari upplýsingar í Beta sími 6612629

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir