• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Mikil hálka í hverfinu

Skrifað þann Janúar 30 2014
  • Print
  • Netfang
hestur og snjórEins og félagsmenn hafa orðið varir við þá er mikill ís í hverfinu sem gerir aðstæður erfiðar til útreiðar. Áhaldahús Garðabæjar og Kópavogs eru að vinna í því að sanda öll öll hverfin og reiðstíga á Sprettssvæðinu. Staðan og tíðin hefur verið okkur erfið og full ástæða til að allir fari með varkárni um og gæti sín í hálkunni.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir