• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Æfing vegna opnunar

Skrifað þann Janúar 27 2014
  • Print
  • Netfang
sprettur logo netÞriðjudaginn 28. janúar verða æfingar vegna opnunar á reiðhöll Spretts, sem fram fer næstkomandi laugardag. Æfingarnar fara, að þessu sinni, fram í nýju Sprettshöllinni og eru allir sem áhuga hafa á því að vera með hvattir til þess að mæta.

Tímasetningarnar eru eins og hér segir:

18:30 Æskan og hesturinn (Atriði skipað börnum og unglingum sem sýna listir á hestum, ennþá tekið á móti ef einhver vill vera með)
19:30 Fánaberar og hópreið Sprettsfélaga. Allir félagsmenn, á öllum aldri, eru hvattir til að koma og taka þátt í hópreiðinni.

Sjáumst á æfingunni.


Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir