• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Mótadagar 2014

Skrifað þann Janúar 25 2014
  • Print
  • Netfang

Dagskrá helstu móta hjá hestamannafélaginu Spretti eru eftirfarandi:

1.vetrarleikar 8.febrúar 901930 146189095552672 1553566189 o
2.vetrarleikar 1.mars
3.vetrarleikar 5.apríl
Opið þrígangsmót í Sprettshöllinni 14.mars
Opið karlatölt í Sprettshöllinni 21.mars
Opið kvennatölt í í Sprettshöllinni 12.apríl

Firmakeppni 26. Apríl
Opið WR íþróttamót 16. – 18. Maí
Gæðingamót/úrtaka fyrir landsmót 31.maí – 1.júní

Nánari upplýsingar um hvert mót birtast þegar nær dregur. Vetrarleikarnir verða þriggja móta röð þar sem verðlaunað er fyrir hvert mót, auk þess sem keppendur safna stigum úr öllum þremur mótunum og verða stigahæstu knaparnir í hverjum flokki verðlaunaðir á síðasta mótinu. Keppni í polla- og barnaflokki mun fara fram inni í reiðhöll á vetrarleikum, en keppni í öðrum flokkum mun ýmist fara fram á beinni braut, inni í Sprettshöllinni eða á hringvelli og verður fyrirkomulagið kynnt fyrir hvert mót.


Mótanefnd vonast til að félagar fjölmenni á mót ársins og til að sjá sem flesta á fyrsta mótinu þann 8.febrúar n.k


Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir