• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Blue Lagoon fimmgangur – framlengdur skráningarfrestur

Skrifað þann Febrúar 18 2020
  • Print
  • Netfang

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á fimmgangsmót Blue Lagoon deildarinnar til miðnættis í dag, 18. febrúar.bláa lónið

Miðað er við að lágmarki 20 skráningar á mótið. Hvetjum áhugasama að skrá, þetta mót er tilvalið til að æfa sig að keppa í

fimmgangi.

Mótið verður haldið föstudaginn 21. febrúar.

Keppt verður í fimmgangi og verða eftirfarandi flokkar í boði:
Barnaflokkur (10-13 ára)
Unglingaflokkur (14-17 ára)
Ungmennaflokkur (18-21 árs)
Riðið verður hefðbundið fimmgangsprógram F2 í barna-, unglinga- og ungmennaflokki.


Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og stendur til miðnættis mánudaginn 17. febrúar.
Ef þið lendið í vandræðum við skráningu þá vinsamlegast sendið tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Skráningargjöld eru 2500 kr. per skráningu.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir