• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Félagshesthús Spretts veturinn 2020

Skrifað þann Febrúar 15 2020
  • Print
  • Netfang

Skrautlegur hestur

Nú hefur félagshesthús Spretts opnað. Nokkur pláss eru laus í húsinu og hægt er að sækja um pláss í gegnum This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Félagshúsið er hugsað fyrir unglinga á aldrinum 12-18 ára sem ekki eru með fjölskyldum sínum í hestamennsku, unglingar sem eru að stíga sín fyrstu skref í hestamennsku og eru að leita að plássi fyrir hestinn sinn.

Mánaðargjaldinu er stillt í hóf og er innifalið í því undirburður fyrir hrossið, hey og morgungjafir. Hver og einn þarf að taka þátt í hirðingu á hesthúsinu.

Ef þið vitið um ungling sem er að leita að plássi fyrir hestinn sinn endilega bendið viðkomandi á félagshús Spretts.

Í umsókninni þarf nafn,aldur og símanúmer umsækjanda að koma fram, nafn foreldris/tengiliðs, símanr og netfang.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir