• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Opið Ísmót Spretts

Skrifað þann Janúar 20 2014
  • Print
  • Netfang
Völlurinn fyrir ÍsmótiðMinnum á Ísmót Spretts sem fram fer þriðjudaginn 21. janúar klukkan 18:00 niðri á nýja keppnisvellinum okkar. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er mikill ís á brautinni. Mótið er opið fyrir alla sem áhuga hafa á að taka þátt, bæði Sprettara og aðra. Skráning hefst klukkan 17:30 við vallarendann, skráningargjald er 500 krónur og greiðist á staðnum. Keppt verður á beinni braut. Hagnaður af skráningargjöldum verður notaður til að kaupa góðan útvarpssendi fyrir félagið.

Flokkarnir sem í boði eru
  • 17 ára og yngri
  • Áhugamannaflokkur
  • Opinn flokkur

Styrktaraðilar mótsins er Meistaradeildarliðið Spónn.is/Heimahagi. Vegleg verðlaun í boði í öllum flokkum.

Sjáumst hress í Spretti á þriðjudaginn.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir