• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Íþróttahátíð Kópavogs 2019

Skrifað þann Janúar 04 2020
  • Print
  • Netfang

Íþróttahátíð Kópavogs

Ágætu Sprettarar.

 

Íþróttahátíð Kópavogs var haldin á föstudgskvöldið 3 jan í Samskipahöllinni okkar.

Sprettararnir Guðný Dís Jónsdóttir og Sigurður Baldur Ríkharðsson voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í flokki 13-16 ára.

Þau voru vel að þessu komin enda bráðflinkir knapar og áhugasöm.

Einnig er gaman að geta þess að Sprettarinn Haukur Ingi Hauksson fékk viðurkenningu fyrir handbolta.

Hátíðin fór vel fram og var hin glæsilegasta, Kópavogsbæ til mikils sóma.

Til hamingju okkar kæru Sprettarar sem og allir þeir sem hlutu viðurkenningar.

 

                                                                                Sprettararni Guðný Dís Jónsd er fjórða frá vinstri,

                                                                                 Sigurður Baldur Ríkharðsson er fimmti frá hægri 

                                                                                 Haukur Ingi Hauksson er þriðji frá hægri

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir