• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Síðasti skráningardagur á Mustad fimmganginn í Blue Lagoon mótaröðinni

Skrifað þann Febrúar 19 2019
  • Print
  • Netfang

Við viljum minna á síðasta skráningardaginn á Mustad fimmganginn í Blue Lagoon mótaröðinni er á morgun.Mustad

Mótið verður haldið föstudaginn 22. febrúar. Eftirfarandi flokkar eru í boði:

Barnaflokkur (10 – 13 ára)

Unglingaflokkur (14 – 17 ára)

Ungmennaflokkur (18 – 21 árs)

Riðið verður hefðbundið fimmgangsprógram F2 í barna-, unglinga- og ungmennaflokki.

Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og stendur til 20:00 miðvikudaginn 20. febrúar.

Skráningargjöld eru 2500 kr. per skráningu.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir