• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Íslandsmót, niðurstöður fyrstu tvo dagana

Skrifað þann Júlí 20 2018
  • Print
  • Netfang
Hafsteinn frá vakurstöðum
Íslandsmót í hestaíþróttum, yngri og eldri flokka var sett á félagssvæði Fáks miðvikudaginn 18.júlí. Mótshald var í höndum
félaga í hestamannafélaginu Spretti þar sem sjálfboðaliðar beggja félaga lögðust á eitt til að mótið yrði hið
glæsilegasta. Skráningar voru fleiri en nokkru sinni fyrr eða hátt í sjö hundruð talsins.
Keppnin hófst stundvíslega kl. 9 með fimmgangi ungmenna á Hvammsvellinum. Þetta var sterkur flokkur þar sem
helstu ungmenni landsins á keppnisbrautinni háðu harða baráttu.

Hér eru niðurstöður úr forkeppni í ungmennaflokki
Ungmennaflokkur fimmgangur F1
Í unglingaflokki sáust margir góðir sprettir og ljóst að sífellt fleiri unglingar hafa náð færni í fimmgangi.

Hér eru niðurstöður úr forkeppni unglingaflokks
Unglingaflokkur fimmgangur F2
Í fimmgangi fullorðinna stendur efstur eftir forkeppni sigurvegari nýliðins Landsmóts, Teitur Árnason og Hafsteinn
frá Vakurstöðum með einkunnina 7.47.
Hér eru niðurstöður úr forkeppni meistaraflokks
Meistaraflokkur fimmgangur F1
 
Fjórgangskeppnin fór fram í blíðskaparveðri á Íslandsmótinu. Keppt var á tveimur keppnisvöllum í einu. 

Á Hvammsvelli byrjuðu ungmennin stundvíslega kl 9:00 og fór það vel af stað. 
Hér koma niðurstöður úr forkeppni í ungmennaflokki

Ungmennaflokkur fjórgangur V1
Að því loknu tók við feikna sterkur fjórgangur í meistaraflokkir 
Hér koma niðurstöður úr forkeppni í þeim flokki

Meistaraflokkur fjórgangur V1
 Á Brekkuvelli byrjuðu börnin að sýna sína sýningar og voru það frábærir knapar og hestar á ferð
Hér koma niðurstöður úr barnaflokki

Barnaflokkur fjórgangur V2
Unglingarnir tóku svo við að barnaflokki loknum
Hér koma niðurstöður úr unglingaflokknum

Unglingaflokkur fjórgangur V1


Í dag föstudag er dagskráin eftirfarandi:
Hvammsvöllur
Föstudagur
8.00 Tölt T2 ungmennaflokkur (Knapi 1-19)
9.30 Tölt T2 fullorðinsflokkur (Knapi 1-16)
10.50 Hlé
11.00 Tölt T1 ungmennaflokkur (Knapi 1-14)
12.00 Matarhlé
12.45 Tölt T1 ungmennaflokkur (Knapi 15-47)
15.20 Hlé
15.30 Tölt T1 fullorðinsflokkur (Knapi 1-20)
17.00 Hlé
17.10 Tölt T1 fullorðinsflokkur (Knapi 21-41)
18.50 Matarhlé
19.30 Skeið 150m og 250m – fyrri umferð

Brekkuvöllur

Föstudagur
9.00 Tölt T2 unglingaflokkur (Knapi 1-26)
10.50 Hlé
11.00 Tölt T1 barnaflokkur (Knapi 1-14)
12.00 Matarhlé
12.45 Tölt T1 barnaflokkur (Knapi 15-37)
14.30 Hlé
14.40 Tölt T1 unglingaflokkur (Knapi 1-20)
16.10 Hlé
16.20 Tölt T1 unglingaflokkur (Knapi 21-44)

Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Íslandsmótinu í hestaíþróttum á www.oz.com/horses.



 
 

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir