• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Seinni umferð úrtöku

Skrifað þann Júní 05 2018
  • Print
  • Netfang
Seinni umferð úrtöku hestamannafélagsins Spretts fyrir Landsmót 2018 fer fram 12. – 13. júní. Ef nauðsyn krefur byrjum við mánudaginn 11. júní. Allir keppendur sem skráðu sig á Gæðingamótið eru skráðir í seinni umferð. Þeir sem ekki ætla að mæta í seinni umferð eru vinsamlegast beðnir að afskrá með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Við óskum eftir því að afskráningar berist fyrir lok dags föstudaginn 8. júní til að auðvelda skipulag mótsins (en að sjálfsögðu gilda reglur LH um afskráningar). Við stefnum á að birta dagskrá og ráslista laugardaginn 9. júní. Í seinni umferð er einungis riðin forkeppni í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, B-flokki og A-flokki.














Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir