• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Metamót Spretts 2017

Skrifað þann Ágúst 24 2017
  • Print
  • Netfang
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Metamót Spretts. Mótið fer fram helgina 1. – 3. September á Samskipavellinum.
Keppnishestar a skeidiKeppt verður í A- og B-flokki á beinni braut, opnum flokki og áhugamannaflokki. Keppandi fær fjórar ferðir á vellinum þar sem sýna skal í B-flokki: Hægt tölt, brokk, yfirferðartölt og í A-flokki: tölt, brokk og skeið.
Einnig er keppt í 100 metra ljósaskeiði, 150 metra skeiði og 250 metra skeiði og tölti T3 opnum flokki.
Opið verður fyrir skráningar til mánudagsins 28.ágúst kl. 23:59. Ef vandamál koma upp við skráningu má senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í síma 869-8425 á meðan opið er fyrir skráningar.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir