• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

100 ára afmælishátið Líflands

Skrifað þann Júní 19 2017
  • Print
  • Netfang
Lífland varð 100 ára á þessu ári en það var stofnað árið 1917 og hét þá Mjólkurfélag Reykjavíkur. Félagið hefur breyst mikið í gegnum tíðina en nafni þess var breytt í Lífland árið 2005.

Í tilefni þessa tímamóta ætlar Lífland að halda afmælishátið í öllum verslunum Líflands laugardaginn 24. júní á milli kl. 12 og 15.
Frábærir afslættir verða í boði þennan eina dag. Heitt verður á grillinu og skemmtun er í boði fyrir börnin.

Það eru allir velkomnir og við vonumst til að sjá sem flesta.

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir